14.12.2009 | 13:41
Norðurlöndin
Hæ!
Við í sjötta bekk áttum að velja okkur eitt af Norðurlöndonum. Ég valdi að gera Finnland. Það fyrsta sem ég gerði var að ég fékk blað hjá Auði sem er kennarinn okkar, og á blaðinu voru nokkrir dálkar sem við áttum að skrifa inní það sem átti að vera. Svo fór ég að skrifa og þegar allt var komið í alla dálkana þá átti ég að velja hvort ég mundi gera Movie maker eða Power point, ég ákvað að gera movie maker af því að mér finnst það skemmtilegra að gera það. Svo fór ég í tölvur að vinna. Fyrst átti ég að skrifa það sem ég var búin að gera í dálkana og þegar ég var búin að gera það átti ég að finna myndir við textan(myndin þurfti að passa við textan) svo átti ég bara að halda áfram að gera það þangað til ég var búin með þetta Svo átti ég að blogga um þetta sem ég er að gera núna.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.