5.3.2009 | 14:08
Snorrra leikrit.
Viđ í bekknum og allur árgangurinn vorum ađ leika Snorra leikrit um ćvi Snorra. Fyrst bjuggum viđ til handrit sem allir áttu ađ lćra utanbókar. Svo voru sviđsmenn ađ búa til leikmuni t.d.runna, grjótgarđ fleira. Allir voru ađ leika nema sviđsmenn. Ţađ fengu hlutverk, ég lék Séra Pál sem var prestur í Reykholti. Viđ lékum fyrst fyrir 1-3 bekk klukkan 11, svo lékum viđ fyrir foreldrana klukka hálf sex. Mér fannst alveg ágćtt ađ leika
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.