28.5.2010 | 09:01
Anna Frank
Í ensku vorum við að læra um Önnu Frank og fjölskyldu hennar en þau voru gyðingar sem bjuggu í Hollandi í síðaru heimsstyrjöldinni. Fjölskyldan var í felum í 2 ár en voru síðan tekin og dóu öll í útrýmingarbúðum nema pabbi hennar. Hann gaf síðan út dagbók Önnu Frank sem ég hlustaði á. Ég skrifaði um ævi hennar og gerði myndband í photostory þar sem ég talaði inná. Mér fannst þeta verkefni leiðinlegt!
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 13:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.