Færsluflokkur: Menntun og skóli
2.6.2010 | 14:46
Stærðfræði/Hringekja
2.6.2010 | 14:34
Landafræði
Í landafræði vorum við að gera pothostory...ég gerði um ítaliu sem var gaman ..
2.6.2010 | 12:12
Gæluverkefni
Síðustu 4 vikur höfum við átt að gera heimaverkefni um eitthvað áhugamál eða eitthvað..xD ég skrifaði ritgerð um Ólaf Stefánsson Sem var allveg fínt. Mér gékk fyrst ekkert rosa vel að finna upplýsingar en seinna tókst mér það ágtlega verkefnið var ágætlega gert en ég ættla ekki að sína það því ég man ekki passið á mailið mitt í skólanum og verkefnið er save-ad þar
2.6.2010 | 12:05
Danska
Í dönsku vorum við að gera marga hluti T.d. Að gera spil á dönsku og fleira mér fanst mjög gaman að gera spilið enda máttum við ráða öllu. Mér fynst ekki gaman í dönsku þetta var mjög skemmtilegt, ég og Fralli vorum saman og brilleruðum þetta xD, Spilið okkar var mjög nett enda var gella á því við höfðum næstum alla hlutina sem maður átti að gera á reitunum eitthvað sem teingdist æfingu eins og að gera magaæfingar og gera armbeymgjur
2.6.2010 | 11:58
Hallgrímur Pétursson
Í Íslensku vorum við að læra um Hallgrím Pétursson sem er alveg ágætt Það sem við byrjuðum á var að Auður kennarinn okkar lét okkur hafa blað með öllu sem við áttum að vera með um hann Þetta verkefni áttu að vera í Power Point sem eru glærur Hallgrímur fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd. Hallgrímur var mjög erfiður í æsku og erfitt að hemja hann, hann var líka rekinn úr skóla Þegar Hallgrímur var í Kaupmannahöfn kom hópur frá Alsír og í þeim hópi var Guðríður Símonardóttir. Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin og eignuðut 3 börn Þau hétu Eyjólfur,Guðmundur og Steinun. Steinun dó mjög ung. Hallgrímur hætti í námi útaf Guðríði og fór hann aftur til Íslands. En í Kaupmannahöfn lærði Hallgrímur Járnsmíði Hallgrímur var svo prestur á HólumAllar Upplýsingar fengum við á Rúv.is og wikepedia
Takk fyrir
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 11:54
Náttúrufræði
Í Náttúrufræði vorum við að gera power point um fugla. Fyrst fengum við blað hjá henni Önnu. Þar stóð hvað átti að vera í glærunum. Þú áttir að skrifa um sex flokka. Það átti að hafa tvær glærur um hvern flokk, einn með einkennum og hinn með bara upplýsingum á.
28.5.2010 | 09:19
Íslenska
28.5.2010 | 09:01
Anna Frank
Í ensku vorum við að læra um Önnu Frank og fjölskyldu hennar en þau voru gyðingar sem bjuggu í Hollandi í síðaru heimsstyrjöldinni. Fjölskyldan var í felum í 2 ár en voru síðan tekin og dóu öll í útrýmingarbúðum nema pabbi hennar. Hann gaf síðan út dagbók Önnu Frank sem ég hlustaði á. Ég skrifaði um ævi hennar og gerði myndband í photostory þar sem ég talaði inná. Mér fannst þeta verkefni leiðinlegt!
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 14:04
Samfélagsfræði !
Ég var að læra um árin 870 til 1490. Það sem mér fanst áhugaverðast var Gamli sáttmálinn af því að það var mjög stór hlutur í Íslandsssögunni því íslenska þjóðin fór undir vald Noregskonungs.
Við lærðum um fyrstu biskupana sem voru Ísleifur Gissurarsson og Jón Ögmundsson. Ísleifur var á Skálholti en Jón á Hólum. Guðmundur góði var líka mjög þekktur sem biskup en hann var líka á Hólum.
14.12.2009 | 13:41
Norðurlöndin
Hæ!
Við í sjötta bekk áttum að velja okkur eitt af Norðurlöndonum. Ég valdi að gera Finnland. Það fyrsta sem ég gerði var að ég fékk blað hjá Auði sem er kennarinn okkar, og á blaðinu voru nokkrir dálkar sem við áttum að skrifa inní það sem átti að vera. Svo fór ég að skrifa og þegar allt var komið í alla dálkana þá átti ég að velja hvort ég mundi gera Movie maker eða Power point, ég ákvað að gera movie maker af því að mér finnst það skemmtilegra að gera það. Svo fór ég í tölvur að vinna. Fyrst átti ég að skrifa það sem ég var búin að gera í dálkana og þegar ég var búin að gera það átti ég að finna myndir við textan(myndin þurfti að passa við textan) svo átti ég bara að halda áfram að gera það þangað til ég var búin með þetta Svo átti ég að blogga um þetta sem ég er að gera núna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar